ship Hér getur þú flett niður til að sjá tengingar við ýmsar vefsíður sem eru með upplýsingar um vesturfararárin, fólk sem fór vestur og líf þess.

www.sagapublications.com - hefur miklar upplýsingar en ekki bundið við stað eða fólk.

www3.sympatico.ca/walterarksey/Langruth.html - mest um Íslendinga sem fóru til Langruth, Manitoba svæðis.

http://freepages.history.rootsweb.ancestry.com/~swanriver/icelandicindex.html - mest um Íslendinga sem fóru til Swan Valley, Manitoba svæðis.

www.halfdan.is  - Hálfdan Helgason hefur safnað saman miklum upplýsingum um Íslendinga vestra og afkomendum þeirra. Hafa samband við Hálfdan til að fá aðgang að hans upplýsingum.

www.nova-scotia-icelanders.ednet.ns.ca/ - frábærar upplýsingar um lítinn hóp Íslenda sem voru nokkur ár í Nova Scotia.

www.timarit.is - Íslensk tímarit hafa verið sett á þessa síðu. Einnig eru tímarit frá árum vesturfara.

www.faroeiceland.ca - Þetta er fjölskyldusíða um Íslenska og færeyska ætt af Linden og Janet Davidson. Þú gætir verið skyldur!!

www.inlofna.org - Vefsíða fyrir The Icelandic National League of North America. Það er hægt að velja íslensku á síðunni.

www.simplonpc.co.uk  - Simplon Póstkort - vefsíða sem hefur margar myndir af farþegarskipum frá 19 öld. Gaman að skoða.

www.washingtonisland.com   - Some Icelanders settled on Washington Island, and some of their descendants are still there. The site has information for summer travelers, but the "History" page includes Hjörtur Þórðarson (C. H. Thordarson) from Dalgeirsstaðir, Torfastaðahreppur, Húnavatnssýsla.


Við erum ánægð að fá allar upplýsingar um fleiri vefsíður um sögu vesturfaranna og afkomendur þeirra, og sögu Íslands, o.s.fv. Vinsamlegast látið okkur vita með því að senda tölvupóst á: Vesturfarinn