Vesturfarinn   -     

Vesturfarar - Emigrants

1873

Skip: Björg, Queen (Ak.)

NÖFN STAÐA ALDUR BÆR HÖFN
  Jón Jónsson   bóndi 29   Ásbrandsstaðir   Vopn.
    - Guðrún Þorsteinsd.   kona hans 26    
    - Björg Jóhanna Jónsd.   dóttir þeirra 1    
  Vilborg Jónsdóttir   vinnukona 31   Áslaugarstaðir   Vopn.
  Guðný Jósefsdóttir   vinnukona 28   Bustarfell  
  Benjamín Þórðarson   22   Fremri Nýpur   Vopn.
  Árni Sigvaldason   vinnumaður 25   Hof   Vopn.
  Daníel Sigurðsson   vinnumaður 23   Hof   Vopn.
  Jósef Jónsson   27   Hof   Vopn.
  Bjarni Bjarnason   vinnumaður 32   Kálfell   Ak.
    - Gróa Jónsdóttir   kona hans 28    
  Árni Sigfússon   skósmiður 34   Ljótsstaðir   Vopn.
    - Guðrún Magnúsdóttir   kona hans 43    
    - Magnús Árnason   barn þeirra 8    
    - Valgerður Árnadóttir   barn þeirra 5    
    - Margrét Eggertsdóttir   dóttir konunnar 16    
    - Kristinn Kristinsson   22    
  Hermann Stefánsson   vinnumaður 27   Teigur  
  Lúðvík Guðmundsson   bóndasonur 24   Torfastaðir   Vopn.
  Katrín Bjarnadóttir   27   Vopn. Kauptúnið   Vopn.


1874

Skip: Harriet

NÖFN STAÐA ALDUR BÆR HÖFN
  Einar Árnason   29   Hof   Vopn.
  Jón Jónsson   25   Hof   Vopn.
  Jón Jósefsson   21   Hof   Vopn.


1875

Skip: Hjálmar

NÖFN STAÐA ALDUR BÆR HÖFN
  Jón Jónsson   bóndi 30   Brúnahvammur  
    - Mekkín Torfadóttir   kona hans 31    
  Guðjón Jónsson   22   Bustarfell   Vopn.

Þetta er fyrsta síðan af skrá yfir fólk sem fór frá Vopnafirði í Vesturfaraskrá 1870-1914, Júníus H. Kristinsson skráði, útgáfa frá Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 1983. Vesturfaraskráin hefur verið mjög mikilvægar upplýsingar fyrir lærða og ólærða sem að stunda ættfræði, þó eru ýmis mistök og sumt gleymt.

Til að fá meiri upplýsingar um fólk sem fór árin 1870-1914, er hægt að hafa samband við okkur: Vesturfarinn

Fara til baka á "Heim", eða halda áfram að skoða:
  Heim  
Vesturfaramyndasafn Ísland á 19 öld "Jökuldalsheiðin og byggðin þar"
Minnesotabyggð Byggðarskráning Bréf frá Dagverðagerði