Vesturfarinn   -     

Vesturfaramyndaalbum

Vesturfarinn hefur haft lítið af myndum, en alltaf bætist við safn af myndum af vesturförum frá Vopnafirði og Austurlandi. Margar myndir hafa verið sendar til vina og ættingja á Íslandi. Héraðsskjalasafn Austfirðinga á Egilsstöðum gaf okkur stafrænt afrit úr þeirra safni, og afkomendur vesturfaranna að vestan og ættingjar hér á Íslandi hafa líka gefið afrit. Við erum líka með nokkrar myndir af ókunnugu fólki - en einhver, einhversstaðar, veit hvað þetta ókunnuga fólk heitir, og við erum viss að nöfn þeirra kemur í ljós.

Við höfum líka mikinn áhugga á sögu vesturfaranna - hvert þau fóru, hvernig líf þeirra þróaðist, um börnin þeirra og barnabörnin. Til að bæta við þekking um þetta fólk og tíma þeirra, vinsamlegast veljið tengingu neðan við hverja mynd. Þá birtist önnur síða með upplýsingum um manneskju/fólk á þeirri mynd.

Myndum verður skipt út af og til, svo að það væri gott að þið setið síðuna okkar á uppáhaldslistann (eða "Favorites") - og heimsækið okkur oft!

Ef að þið hafið myndir tengdar þessu tímabili vesturfaranna, endilega sendið okkur á tölvupósti: Vesturfarinn - eða á venjulegum pósti: Vesturfaramiðstöð Austurlands, Kaupvangur við Hafnarbyggð, 690 Vopnafjörður.


Ólafur Guðjón Arngrímsson

Ólafur Guðjón Arngrímsson fór frá Ísland 1879 frá Búastöðum í Vopnafirði ásamt fimm systkinum. Þau fóru til Minnesotabyggðar, eins og svo margir aðrir frá Vopnafirði og öðrum stöðum frá Austurlandi. "O. G. Anderson" fór í viðskipti og byggði eitt af stærsta fyrirtæki á þessu svæði á þessum tíma, og var alltaf mjög vel rekið. Verslunin var í rekstri til 1975.
matvörudeild
maður

verslun
"Stóra verslunin" - matvörudeild um 1905 Ólafur Guðjón Arngrímsson
"O. G. Anderson"
Vfm 018
"Stóra verslunin"
Karlmannadeild (vinstri)
Fata, vefnaðardeild, og matvörudeild (hægri)


Hallgrímsbörn


Á þessum erfiðu tímum á 19öld fóru margar fjölskyldur frá Íslandi með von og ósk í hjarta um betra líf í Ameriku. Annar systkinahópur sem að fór frá Vopnafirði voru börn Hallgríms Sigurðssonar og Guðrúnar Jónsdóttir - nema einn sonur sem að varð hér eftir.

 


Vfm 050

Arnþrúður Hallgrímsdóttir og
Einar Jónsson frá Lýtingsstöðum


 Vfm 037

Elísabet Hallgrímsdóttir
frá Vakursstöðum


Vfm 049

Guðrún Jónsdóttir
frá Vakurstöðum

Móðir þeirra


Vfm 040

Jón Hallgrímsson og
dóttir hans Guðrún


Vfm 060

Jóhanna og Sigurborg
Hallgrímsdætur


Vfm 050

Vfm 037

Vfm 049

Vfm 040

Vfm 060

  

 

Eldri myndir

Klikka á vinstra megin til að vita meira um þetta fólk.

 

Vfm 001 Aðalborg Hjálmarsdóttir Jökull
Vfm 002 Kristján Sigurbjörnsson, Salvör Níelsdóttir og dætur þeirra Elín og Halldóra Vilborg
Vfm 003 Sigfús og Helgi Jónas Árnasynir "Josephson"
Vfm 005 Sigurbjörn Kristjánsson - "Ben Christianson"
Vfm 006 Ólöf Sigbjörnsdóttir
Vfm 007 Sigbjörn Sigurðsson
Vfm 008 Ópekkt - Myndin tekin af S. Magnús í Minneota, Minnesota
Vfm 010 Arnþrúður Vigfúsdóttir Vopni og dætur
Vfm 011 Björn Gíslason og Aðalbjörg Jónsdóttir
Vfm 014 Gústi, Jóna, Kristbjörg og Halli "Vopni"
Vfm 015 Jón Þorvarðsson og Rósa Snorradóttir
Vfm 019 Sigríður Björnsdóttir - "Sarah Kline" - og sonur hennar Björn Freeman Schram
Vfm 036 Friðrika Jakobína Sæmundsdóttir og Helgi Daníelsson
Vfm 059 Guðlaug Bjarnadóttir
Vfm 108 Jóhannes og Thora frá Hrappstöðum
Vfm 129 Eyjólfur Kristjánsson og Lukka Gísladóttir
Vfm 159 Sesselja Sigurðardóttir

 Fara til baka á "Heim", eða halda áfram að skoða:
  Heim  
Ísland á 19 öld Jökuldalsheiðin og byggðin þar Vesturfarar
Minnesotabyggð Byggðarskráning Bréf frá Dagverðagerði