Vesturfarinn   -     

 

Íslenskur texti

 

 

Sigurbjörn Kristjánsson

 

 

 


Birth Information:
Born 25 Sept. 1837, Síreksstöðum, Hofssókn, Vopnafj.hr., N-M. 

Records in Iceland:
1860 Manntal: At "Síringsstaðir", married to Oddný Sigurðardóttir. 1880 Manntal: Widower, at Stóribakki, Kirkjubærsókn,N-M. 

Vesturfaraskrá:
1882 from Arnórsstöðum, Jökuldals- & Hlíðarhr., N-M. with his second wife, Vilborg Einarsdóttir, and his son Metúsalem. According to his descendants, he returned to accompany his son Kristján (and family) to Minnesota, but this is not in the Vesturfaraskrá. 

Information in the West:
Census and church records, Minnesota settlement. 

 

Click here to continue in English:
 
   


Íslenskur texti

Sigurbjörn Kristjánsson

 

Fæddur: 25 Sep. 1837 á Síreksstöðum, Hofssókn, N-M.  
Heimildir á Íslandi: 1860 Manntal, var hann á "Síringsstöðum", giftur Oddnýu Sigurðardóttur. 1880 Manntal, var hann ekill á Stórabakka, Kirkjubærsókn, N-M.  
Vesturfaraskrá: 1882 frá Arnórsstöðum, Jökuldals- og Hlíðarhr., N-M. ásamt seinni konu sinni Vilborgu Einarsdóttur, og syni hans Metúsalem. Eftir frásögn afkomenda kom hann til baka að sækja son sinn Kristján (og fjölskyldu hans) og fór með til Minnesotabyggðar, en fyrri ferðin er skráð í Vesturfaraskrá.   
Heimildir að vestan: Manntöl og kirkjubækur frá Minnesotabyggð.  

 

Áfram á íslensku: